Um Frelsisflokkinn

Frelsisflokkurinn stendur vörð um íslenskt fullveldi og þjóðfrelsi íslensku þjóðarinnar. Flokkurinn vill varðveita og efla íslenska þjóðmenningu og tungu. Útlendingar sem vilja flytjast til landsins á lömætum forsendum aðlagist íslensku samfélagi. Frelsisflokkurinn styður þjóðleg borgaraleg viðhorf og kristna trú og gildi. Frelsisflokkurinn tekur almannahagsmuni framyfir sérhagsmuni. Þjóðríkjahugsjónin og frelsi þjóða er í grunnstefnu Flokksins.

STYRKJA FRELSISFLOKKINN


Frelsisfokkurinn byggir starf sitt á félagsgjöldum, frjálsum framlögum og styrkjum frá einstaklingum og lögaðilum.
Hægt er að styrkja flokkinn með því að leggja inn á reikning félagsins.
Reikningsnúmer: 1161-26-170617
Kennitala: 680617-0230

Ganga í flokkinn

Félagsgjald er 3.000 krónur og greiðist inn á reikning 1161-26-170617, Kt. 680617-0230

Vinsamlegast skráið ykkur neðar á síðunni, eða ýtið á tab takkann á lyklaborðinu.

Öryggismál

Óskorað fullveldisyfirráð yfir landamærum og landhelgi íslands er hornsteinn þjóðríkjahugsjónarinnar. Frelsisflokkurinn styður frjálsa viðskiptasamninga frjálsra þjóða um heim allan á jafnréttisgrundvelli til hagsbóta öllum þjóðríkjum. Flokkurinn berst því gegn hinni óheftu alþjóðavæðingu sem stórskaðað hefur hagsmuni og lífsafkomu íbúa þjóðríkja víða um heim.

Stofnað:

Frelsisflokkurinn var stofnaður af áhugafólki um ábyrg og heiðarleg stjórnmál 

þann 1. júní 2017. 

FLOKKSSTJÓRN

Gunnlaugur Ingvarsson - Formaður - Sími/Tel: 825 0088

Ágúst Örn Gíslason
Einar Hjaltason
Höskuldur Geir Erlingsson
Guðmundur Jónas Kristjánsson
María Magnúsdóttir
Ægir Óskar Hallgrímsson

Skoðunarmenn

Einar Hjaltason og Guðmundur Jónas Kristjánsson

Fólkið

Gunnlaugur Ingvarsson

Gunnlaugur Ingvarsson

Formaður
Ágúst Örn Gíslason

Ágúst Örn Gíslason

Stjórn
Einar Hjaltason

Einar Hjaltason

Stjórn - Skoðunarmaður
Guðmundur Jónas Kristjánsson

Guðmundur Jónas Kristjánsson

Stjórn - Skoðunarmaður
María Magnúsdóttir

María Magnúsdóttir

Stjórn
Ægir Óskar Hallgrímsson

Ægir Óskar Hallgrímsson

Stjórn
Höskuldur Geir Erlingsson

Höskuldur Geir Erlingsson

Stjórn

FRELSISFLOKKURINN

 

Heimilisfang

Vogatunga 70

270 Mosfellsbær

 Sími

760 1771 / 820 0025

Mán-Fös.  8:00-22:00

Skrá mig í flokkinn